Stjórnarfundur SÍM 9. september 2016

Stjórnarfundur SÍM 9. september 2016

 

Mættir voru Jóna Hlíf, Sindri Leifsson, Eirún Sigurðardóttir, Ingibjörg J. Gunnlaugsdóttir og Erla Þórarinsdóttir

 

 

Dagskrá fundar:

 

  1. Fundargerð seinasta fundar til samþykktar.

Ingibjörg sendir okkur fundargerðina

 

  1. UMM

Stefnt er að virkum gagnagrunni arkiv.is 2017. SÍM leggur 2 miljónir í verkefnið. Maður verður fengin til að sjá um undirbúning verkefnisins

 

  1. Krafa fyrrverandi formann SÍM ( En dómurinn verður tekin fyrir 8 sept.)

Málinu hefur verið frestað um tvær vikur

 

  1. 6 mánaða uppgjör.

Áætlun fyrir 2016 er að standast og er reksturinn í góðu ásigkomulagi

 

  1. Fundur formans með safnstjórum – til umræðu.

Jóna Hlíf sagði frá fundinum. Æskilegt er að fleiri úr stjórninni taki þátt á næsta fundi með safnstjórunum

 

  1. Kynning á framlagssamningnum fyrir Akureyrarstofu.

Akureyri vill framfylgja samningnum og byrja á að greiða listamanninum þóknun á næsta ári og vinnuframlag síðar

 

  1. Viðsjá viðtal fomrans – yfirlýsing ráðherra vegna ummæli formans – til umræðu

 

  1. Fundur fólksins – til umræðu. Fundurinn þykir hinn ágætasti

 

  1. Val á listamönnum til að sýna í Kóreu.

Tíminn er naumur. Fréttatilkynning eða bréfið verður send félagsmönnum og áhugasamir geta sótt um

 

  1. Starfsfólk SÍM fær tækifæri að ræða við stjórn SÍM
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com