Stjórnarfundur SIM 28. október 2016

Stjórnarfundur SIM 28. október 2016

Mættir voru Jóna Hlíf, Steingrímur Eyfjörð, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir,

Sindri Leifsson og Erla Þórarinnsdóttir

 

  1. Fundargerðir síðustu tveggja funda samþykkt

—Jóna Hlíf sendir stjórnarmönnum fundargerðirnar

 

  1. Krafa fyrrverandi formann SÍM

Það verður dæmt í málinu í kringum áramót

 

3.Stara no. 7

Íslenska útgáfan er aðgengileg á netinu, enska útgáfan er væntanleg

 

  1. Herferðin “Við borgum myndlistarmönnum”

Undirskriftalisti er á netinu. Formaður hvetur stjórnarmenn til að virkja nánasta umhverfi til samstöðu um málefnið

 

  1. Stjórn Listahátíðar

Jóna Hlíf er nú í stjórn Listahátíðar fyrir hönd BÍL

 

  1. Afmælishátíð Seljavegar

Dagur Myndlistar, opið hús á Seljavegi heppnaðist mjög vel. Ingibjörg framkvæmdarstjóri og Friðrik unnu frábært starf og myndlistarmenn stóðu vaktina og héldu opnar vinnustofur. Ánægja með daginn

 

  1. Fundur IAA Europe í Berlin í nóvember

Jóna Hlíf og Ingibjörg fara. Tillaga um að gera “Fair trade art” fyrir listir — þ.e.a.s. allir fá borgað fyrir vinnu sína

 

  1. Feneyjartvíæringurinn 2017

Jóna Hlíf vill fá vilyrði fyrir styrk til ferðar og opnunar. Hún mun sækja um styrk til BHM

 

  1. Önnur mál

Hvernig metum við hið ómetanlega? Ráðstefna á Hólum. Fá 4 einstaklinga til þátttöku

 

Reiknivélin fyrir “Við borgum myndlistarmönnum” er að verða klár og verður sett á heimasíðu SÍM

 

Laun starfsmanna — skrifstofan verður opin kl 12-16, athugað hvort tíminn nýtist betur til starfa

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com