
Stjórnarfundur SÍM, 10. Maí 2016
Stjórnarfundur SÍM, 10. Maí 2016
Mættir: Jóna formaður, Erla Þórarinsdottir, Steingrímur Eyfjörð og Helga Óskarsdóttir.
Dagskrá fundar
- Fundargerð seinasta fundar samþykkt.
- Stjórnin skiptir með sér verkum, frestað.
- Sala á Listasafni ASÍ – til umræðu. Formaður segir frá ferlinu varðandi sölu á ASI.
SÍM harmar hvernig málin þróuðust og segir stöðuna alverlega. Stjórn SIM mun senda bréf til Listasafns ASI með fyrirpurn um afdrif safnheignarinnar. eins og það snýr að henni. ferlinu
- Bréf frá Safnasafninu. – sendi á ykkur. Erindið tekið fyrir og rætt.
- Raftímaritið Artzine kynnt. Menn eru sammála um að þetta sé gott framtak og hrósa frábærri heimasíðu.
- Starfsáætlun 2016 til 2017 frestað til næsta fundar.
- Annað. Ingibjörg segir frá nýrri stjórn Listskreytingasjóðs
Næsti fundur ákveðinn 10. Júní kl. 10.
Fundi slitið.