Stjórnarfundur SÍM, 10. Maí 2016

Stjórnarfundur SÍM, 10. Maí 2016

Mættir:  Jóna formaður, Erla Þórarinsdottir, Steingrímur Eyfjörð og Helga Óskarsdóttir.

 

Dagskrá fundar

 

  1. Fundargerð seinasta fundar samþykkt.
  2. Stjórnin skiptir með sér verkum, frestað.
  3. Sala á Listasafni ASÍ – til umræðu. Formaður segir frá ferlinu varðandi sölu á ASI.

SÍM harmar hvernig málin þróuðust og segir stöðuna alverlega. Stjórn SIM mun senda bréf til Listasafns ASI með fyrirpurn um afdrif safnheignarinnar. eins og það snýr að henni. ferlinu

  1. Bréf frá Safnasafninu. – sendi á ykkur. Erindið tekið fyrir og rætt.
  2. Raftímaritið Artzine kynnt. Menn eru sammála um að þetta sé gott framtak og hrósa frábærri heimasíðu.
  3. Starfsáætlun 2016 til 2017 frestað til næsta fundar.
  4. Annað. Ingibjörg segir frá nýrri stjórn Listskreytingasjóðs

Næsti fundur ákveðinn 10. Júní kl. 10.

 

Fundi slitið.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com