Stjórnarfundur  11. febrúar 2015.

Stjórnarfundur  11. febr. 2015.

Mættir:  Jóna Hlíf, formaður SIM, Ingiríður Óðinsdóttir, Textilfélagið, Sigrún Ögmundsdóttir, Grafíkfélagið, Bjargey Ólafsdóttir, FISL, Ólöf Björg, einstaklingsaðild.

 

  1. formaður segir frá aðalfundi sim 2015, sem verður 16. apríl 2015, hvetur aðildarfélögin til að fjölmenna á fundinn.

 

  1. hugarkort sím, á aðalfundinum verður lögð áhersla á að vinna áfram við Hugarkortið.  skipað verður í starfshópa.

 

  1. Formaður segir frá herferðinni “Borgum myndlistarmönnm” sem fer af stað í haust.  Búið verður til sérstakt

logo fyrir herferðina.  fjölmiðlaherferð og miklar kynningar á þeim samningum sem er verið að vinna að og einnigh verður kynning á högum myndlistarmanna.  kynnt á stórum fundi í haust.

Hugarfarsbreyting verður að eiga sér stað til að borga listamönnum…  menn eru farnir að átta sig á því að það sé komið að því að borga listamönnum.

 

  1. Dagur myndlistar.  formaður kynnir.  opnar vinnustofur eru ekki að skila sér eins og skildi. drukknuðu svolítið í viðburðunum .   formaður leggur til að starfsmannafélögum sé boðið að koma á vinnustofu listamanns og greiði þóknun fyrir.

kannski er hægt að einblína á eitt vinnustofuhús opið í einu á degi myndlistar.  beina allri orkunni að einum stað í einu.. Borgum lika fyrir greinaskrif á degi myndlistar. skiluðu miklu.

gerð 5 ný kynningarmyndbönd.. þarf að greiða listamönnum fyrir að taka þátt í myndböndum.

 

  1. Verið að vinna að nýrri heimasíðu sIM.  aðildarfélögin sendi inn efni bæði á íslensku og ensku. að allir sendi inn fullt af myndum.

 

  1. Myndlistarsjóður.  sim vann stíft að því að framlag ríkisins í sjóðinn yrði hækkað, fengum mikinn stuðning

og framlagði var hækkað.   gerðum undirskrifasöfnum og Iðnó fundurinn þar sem vigdísi hauks var afhent undirskriftarlistin…mjög fjölmennur og áhugaverður fundur. vel heppnaður fundur.  stór nöfn skrifuðu á listann og lýstu yfir stuðningi við myndlistarmann og fyrir hækkun framlagi í myndlistarsjóð.  sendur var tölvupóstur til alþingismanna og ráðherra.

 

  1. BHM.  sím er búinn að sæja um aðild að bhm og ekkert til fyrir stöðu. sim þarf að hækka félagshadlið til að borga aðildargjaldið til bhm. BHM er málið og mjög mikilvægt að komast í sim. endurmenntun er líka mjög mikilvægt. hægt að fá endurmenntunarnámskeið hjá listaháskólanum og fá svo styrk frá Ranis.

 

  1. þarf að hækka félagsgjald í sim til að sinna öllum þeim verkefnum sem sim er  að vinna að. bæði vegna STARA og vegna herferðarinn borgum listamönnum.

 

  1. STARA…  hvernig hægt er að auglýsa stara og biðja ARION banka að styðja stara og leita að styrkjum og fjármagni á fleiri staði.  leita til sórfyrirtækja eftir styrkjum.

 

  1. önnur mál.

 

fundi slitið.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com