Detail I

Steingrímur Gauti Ingólfsson á Mokka 17. ágúst

Steingrímur Gauti Ingólfsson (1986), býr og starfar í Reykjavík. Verkin á sýningunni eru tilraunakennd og hafa á sér hvatvísislegan brag, en Steingrímur skoðar undirmeðvitundina, nátturuna og nærumhverfið, listasöguna og hið daglega líf.

Steingrímur Gauti útskrifaðist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur tekið þátt í fjölda samsýninga síðastliðin ár. Þetta er hans þriðja einkasýning.

sýningin er frá 17. ágúst til 11. október 2017

Nánari upplýsingar

Steingrímur Gauti, gsm 691 8225, netfang steingrimur.gauti@gmail.com

https://www.facebook.com/events/109079796476208/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com