Boðskort WW

“Stefnumót nýrra verka níu samtímalistamanna” hjá Tveimur hröfnum listhúsi

Velkomin á; “Stefnumót nýrra verka níu samtímalistamanna” hjá Tveimur hröfnum listhúsi – Baldursgötu 12 – fimmtudaginn 17. mars á milli kl. 17 & 19…

GEORG ÓSKAR – GUÐBJÖRG LIND JÓNSDÓTTIR – HADDA FJÓLA REYKDAL – HALLGRÍMUR HELGASON –
HULDA HÁKON – HÚBERT NÓI JÓHANNESSON – JÓN ÓSKAR – ÓLI G. JÓHANNSSON – STEINUNN ÞÓRARINSDÓTTIR

Portrett, punktar,

teikning, texti,

hreyfing…

saga, samspil,

þoka, kyrrð & þyngdarafl

///

Welcome to a “Meeting of new works of nine contemporary artists” at Tveir hrafnar/Art Gallery – Baldursgata 12 – Thursday 17th of March, between 5pm & 7pm…

See the artists listed above.

Portrait, dots,

drawing, text,

movement…

interaction, history,

fog, stillness & gravity

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com