61cc641c 05d6 404c 9b53 39a23d8b4ee3

Staðsetningar: seinni hluti | Einar Garibaldi & Kristján Steingrímur

Staðsetningar

Seinni hluti 3.11. – 17.12.17

Verið velkomin á opnun seinni hluta sýningarinnar Staðsetningar í Gerðarsafni föstudaginn 3. nóvember kl. 20 með listamannaspjalli og sælkerakvöldi í Garðskálanum.

Staðsetningar er sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, sem hafa báðir mótað með sér persónulega nálgun í rannsóknum sínum á náttúru, stöðum og staðsetningum. Á seinni hluta sýningarinnar er ljósi varpað á sköpunarferli listamannanna og þær rannsóknir sem búa að baki listaverkunum.

Listamenn
Einar Garibaldi Eiríksson & Kristján Steingrímur Jónsson

Sýningarstjórn
Jón Proppé & Kristín Dagmar Jóhannesdóttir

Emplacement

Part Two 3.11. – 17.12.17

Welcome to the opening of Emplacement: Part Two at Gerðarsafn – Kópavogur Art Museum Friday, November 3rd at 8 p.m. with gallery talks and gourmet night at Garðskálinn café and bistro.

Artists
Einar Garibaldi Eiríksson & Kristján Steingrímur Jónsson

Curated by
Jón Proppé & Kristín Dagmar Jóhannesdóttir

Mynd / photo: Kristján Steingrímur Jónsson, frá vinnustofu listamannsins / from the artist’s studio, 2017. Anna Karen Skúladóttir.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com