Gerdarsafn

Staða forstöðumanns Gerðarsafns laus

Kópavogsbær leitar eftir öflugum leiðtoga til að stýra Gerðarsafni inn í nýja tíma.

Gerðarsafn var reist í minningu Gerðar Helgadóttur myndhöggvara og er ætlað að varðveita safneign Gerðar og listaverkaeign Kópavogsbæjar auk þess að standa fyrir framsæknum sýningum.

Gerðarsafn er eitt af fimm menningarhúsum Kópavogs, en þau starfa náið saman að skipulagningu viðburða og hátíða undir stjórn forstöðumanns menningarmála í Kópavogi. 

Ráðið er í starfið til fimm ára í senn en umsóknarfrestur er til og með 24. mars nánar á: https://alfred.is/starf/25672

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com