Núllið

“Sól veður í skýjum og augun opnast klukkan fimm” – Sýningaropnun

Verið velkomin að vera viðstödd opnun myndlstarsýningarinnar Sól veður í skýjum og augun opnast klukkan fimm næstkomandi föstudag, 13.mars klukkan 17 í Núllinu Gallery, Bankastræti 3.

Sigurrós Svava

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com