13411730 504316036434874 4083469993049601316 O

Smáauglýsing: Vinnustofa til skammtíma leigu vegna ferðar erlendis

Ég er með æðislega bjarta og snyrtilega 16fm vinnustofu á 3. hæð á Seljavegi, lengst til vinnstri – snýr inni garðinn. Ég er ný flutt inn og búin að gera hana alla upp, mála veggi og hreinsa upp gólf. Það er mikið gólfpláss, frábært vinnuborð og stóll, ískápur, ristavel og suðukanna. Æðislegt rými til að hugsa, skrifa og skapa – með frábæru útsýni.

Ég verð erlendis 19 Júlí -3 ágúst og er til í að framleigja hana á þessum tíma. Leigu tímabilið getur verið svegjanlegt þessvegna út ágúst ef það hentar einhverjum betur.

Vinnustofan er 16fm ég borga 24400kr á mánuði sem er svo bara hægt að deila því niður á dagana sem yrðu leigðir.

Ég skil lyklana eftir þannig að hægt er að nálgast þá – þó ég sé komin út. Endilega hafið sambandi við mig í síma 8499989 eða berglindjona@gmail.com

bk, Berglind Jóna

ATH að einungis félagsmenn SÍM geta framleigt vinnsutofur SÍM

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com