Sleggjan

Sleggjan í Anarkíu

Á laugardaginn 10.sept kl 14 verður sýningarumræðan Sleggjan í Anarkíu. Um Sleggjuna sjá þeir Bjarni Sigurbjörnsson og Kristbergur Ó Pétursson. Þeir fjalla um sýningar Jóhönnu V Þórhallsdóttur, Fljóð og fossar og Sævars Karls, Made in Reykjavík.

Sýningarnar standa yfir í Anarkíu til 25. septmeber.

Fljóð og fossar eru viðfangsefni Jóhönnu. Mikill kraftur býr í fallvötnum og fossum enda knýr vatnsorkan íslenskt efnalagslíf áfram. Jóhanna þekkir af eigin raun það afl sem býr í brjósti hverrar konu samstilltum hópi kvenna Í myndum Jóhönnu sækir konan yfirnáttúrulegan kraft inn í vatnsflaum fossanna og samamast þeim.

Sæavar Karl um sýninguna Made in Reykjavík;  „Litina nota ég til að skoða möguleika málverksins sem virðast vera ótakmarkaðir. Litirnir fái sitt rými og figururnar fá einnig sitt rými á striganum. Myndirnar eru málaðar á þessu ári.

Sleggjan er einsog fyrr segir kl 14 á laugardaginn en Anarkía, Hamraborg 3 er opin frá miðvikudögum til sunnudaga kl 15-18

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com