Skynlistasafn

Skynlistasafnið: Sýningarstjóraspjall á fimmtudaginn 28.nóvember

Verið hjartanlega velkomin á sýningarstjóraspjall um fyrstu exxistenz samsýninguna í Skynlistasafninu. Johanne Christensen leiðir viðburðinn á ensku. 

Sýningarstjórar eru Johanne Christensen og Serena Swanson. 

JOHANNE CHRISTENSE er með BA í listasögu og MA í upplifunarhergkerfi frá háskólanum í Aarhus og hefur unnið í Listasafni Aarhus 2016-2019. 

SERENA SWANSON er listnemi í Central Saint Martinst listaháskólanum í London og er í starfsnámi í Skynlistasafninu haustið 2019. 

SKYNLISTASAFNIÐ er ný starfsemi sem tók við í húsakynnum Ekkisens í nóvember 2019 sem mun bjóða upp á sýningarstýrða viðburði og bjóða upp á tilraunakennda tilvistarþjónustu. Rýminu er ný þrískipt í sýningargeim, samverugeim og leiðslugeim og hugsmiður safnsins er Freyja Eilíf. 

Bruggsmiðjan Kaldi styrkir viðburðinn með léttum veigum, Skynlistasafnið er partur af listrænu verkefni sem hlaut styrk í seinni úrhlutun Myndlistarsjóðs 2019 og Ekkisens hlaut styrk frá Reykjavíkurborg fyrir starfsemi á árinu 2019. 

ekkisens.com 

You are cordially invited to a Curator’s talk on Thursday 28th November at starting at 5PM. Johanne Christensen will lead a discussion (in english) about the artworks in the first official exxistenz exhibition at the Museum of Perceptive Art. 

The group show is curated by Johanne Christensen & Serena Swanson and includes work by artists Claire Paugam, Fritz Hendrik IV, Grzegorz Łoznikow, Hildur Ása Henrysdóttir, Kathy Clark, Páll Haukur Björnsson, Steingrímur Eyfjörð, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Sigurður Ámundason, Soa Penn og Þór Sigurþórsson.

About the curators: 

SERENA SWANSONS (B.1997) is a BA Fine Art Student at Central Saint Martins in London and is doing an internship at Exxistenz during the autumn 2019. 

JOHANNE CHRISTENSEN (b. 1992) has a BA in Art History and a MA in Experience Economy from Aarhus University and has worked at Aarhus Art Museum from 2016-2019. 

About Exxistenz: 

Ekkisens Art Space was reinvented as a Museum of Perceptive Art and an experimental studio on the 9th of November this year and titled Exxistenz, honouring it’s logo spirit animal snake’s pet name. The space now conducts curated art events and offers artistic and existental services. 

ekkisens.com 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com