Skúrinn

Skúrinn – Sýningarlok

Föstudaginn 7.febrúar lýkur samsýningu þeirra listamanna sem á sínum tíma sýndu í Menningarhúsinu Skúrnum.

Sýningin var sett upp í tilefni af útgáfu bókar um Skúrinn í sýningarrými Hins íslenska bókmenntafélags sem er til húsa á jarðhæð Hótel Sögu við Hagatorg og er opið frá 10 – 17.

Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru; Guðjón Ketilsson, Katrín Elvarsdóttir, Sigurður Guðjónsson, Árni Páll Jóhannesson, Erling Jóhannesson, Finnur Arnar, Hrafnkell Sigurðsson, Húbert Nói, Dodda Maggý, Áslaug Thorlacius, Ólöf Nordal, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Sara Björnsdóttir, Kristján Guðmundsson, Ragnar Kjartansson og Ingólfur Arnarsson.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com