27dc1331 9ad3 4c4b B70e 3580f56330a1

Skaftfell: Vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið / Residency artists for 2018 confirmed

(English below)

Gestavinnustofur Skaftfells eru í fullu fjöri sem aldrei fyrr og val á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið. Sérstök valnefnd fór yfir umsóknirnar en alls bárust 322 umsóknir, sem er svipaður fjöldi og árið áður. Þar af voru 42 listamönnum, víðsvegar að, boðið bæði sjálfstæða dvöl og þátttaka í þematengdu vinnustofunni Printing Matter.

Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Listamennirnir dvelja í fjórum sögulegum húsum á Seyðisfirði, víðsvegar um bæinn, frá einum mánuði upp í sex mánuði.

Gestalistamenn í mars eru:
Eliso Tsintsabadze (Georgía) + Pavel Filkov (Rússland), Jacob Goldman (Bandaríkin), Pétur Magnússon (Ísland), og Isabel Beavers (Bandaríkin) + Laine Rettmer (Bandaríkin).

Listamenn sem koma seinna á árinu eru:
Ananda Serné (Holland), Angelica Falkeling (Holland) + Connie Butler (Bretland), Dagmar Subrtová (Tékkland), Dana Neilson (Kanada) + Tuomo Savolainen (Finnland), Elena Mazzi (Ítalía), Emma Hammarén (Svíþjóð), Grace Munakata (Bandaríkin), Hannimari Jokinen (Finnland) + Joseph Sam-Essandoh (Þýskaland/Gana), Itty Neuhaus (Bandaríkin), Jemila MacEwan (Ástralía), Joey Fauerso (Bandaríkin), Karen Werner (Bandaríkin), Nathan Hall (Bandaríkin) og Philipp Valenta (Þýskaland).

Í samstarfi við Goethe Institut Dänemark getur Skaftfell boðið einum listamanni tveggja mánaðar dvalar- og ferðastyrk. Viðtakandi styrksins árið 2018 er Philipp Valenta (Þýskaland).

Alls taka 14 listamenn þátt í þematengdu vinnustofunni Printing Matter. Hún er tvisvar á þessu ári, í febrúar og svo aftur í september á þessu ári. Í vinnustofunni er lögð áhersla á að skapa vettvang fyrir því að deila þekkingu, samtal og samstarf í tengslum við prentun og bókverk. Danska listakonan og grafíski hönnuðiurinn Åse Eg Jörgensen, ásamt Litten Nystrøm hefur þróað og kennt vinnustofuna. Hópurinn er með vinnuaðstöðu á Tækniminjasafninu og hefur þar aðgang að prentpressum sem safnið hefur að geyma.

Þátttakendur í ár eru:
Ash Kilmartin (Nýja Sjáland), Camille Lamy (Kanada), Christiane Bergelt (Þýskaland), Gill Partington (Bretland), Katalin Kuse (Þýskaland), Katherine Leedale (Bretland), Lucia Gašparovičová (Slóvakía), Mari Anniina Mathlin (Finnland), Miriam McGarry (Ástralía), Nathalie Brans (Holland), Patrick Blenkarn (Kanada), Rabia Ali (Pakistan), Rosie Flanagan (Ástralía/Slóvenía), Wilma Vissers (Holland)

Skaftfell hlakkar mikið til að bjóða þessa listamenn velkomna og sjá og heyra af þeirra sköpunarferli. Viðburðir í tengslum við gestavinnustofurnar s.s. listamannaspjall, sýningar, opnar vinnustofur, smiðjur og fl., eru tilkynntir jafnóðum.

Listi yfir fyrrum listamenn má skoða hérna.

Hægt er að lesa nánar um gestavinnustofurnar hérna.

////

The Skaftfell residency program 2018 is now in full swing, and most residency places have been confirmed for this season. Out of 322 applications, 42 artists from all over the world have been invited to participate in Skaftfell’s self-directed residency program and in its thematic residency “Printing Matter”. The artists were selected by an external panel appointed by Skaftfell.

The self-directed residency program aims to create an environment for inspiration, focus, reflection and experiment. During their residency the artists live and work in four historical houses in Seyðisfjörður. They stay mostly for one or two months, but residency periods can be as long as six months.

Skaftfell’s current artists-in-residence are:
Eliso Tsintsabadze (Georgia) + Pavel Filkov (Russia), Jacob Goldman (USA), Pétur Magnússon (Iceland), and Isabel Beavers (USA) + Laine Rettmer (USA).

For the rest of the year Skaftfell will welcome:
Ananda Serné (Netherlands), Angelica Falkeling (Netherlands) + Connie Butler (UK), Dagmar Subrtová (Czech Republic), Dana Neilson (Canada) + Tuomo Savolainen (Finland), Elena Mazzi (Italy), Emma Hammarén (Sweden), Grace Munakata (USA), Hannimari Jokinen (Finland) + Joseph Sam-Essandoh (Germany/Ghana), Itty Neuhaus (USA), Jemila MacEwan (Australia), Joey Fauerso (USA), Karen Werner (USA), Nathan Hall (USA) and Philipp Valenta (Germany).

In 2018 Skaftfell is able to allocate one 2-month residency grant through the ongoing partnership with Goethe Institut Dänemark. The recipient of the Goethe Institut residency grant in 2018 will be Philipp Valenta (Germany).

Skaftfell’s thematic residency, Printing Matter, hosts 14 artists this year. The program focuses on printmaking and artist bookmaking, with the aim of creating a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines. Printing Matter is developed and guided by Danish artist and graphic designer Åse Eg Jørgensen and Litten Nystrøm and realised in collaboration with the Technical Museum of East Iceland, where the artists have access to working facilities and printmaking equipment. The residency takes place in two groups, in February and in September.

The participating artists in 2018 are:
Ash Kilmartin (New Zealand), Camille Lamy (Canada), Christiane Bergelt (Germany), Gill Partington (UK), Katalin Kuse (Germany), Katherine Leedale (UK), Lucia Gašparovičová (Slovakia), Mari Anniina Mathlin (Finland), Miriam McGarry (Australia), Nathalie Brans (Netherlands), Patrick Blenkarn (Canada), Rabia Ali (Pakistan), Rosie Flanagan (Australia/Slovenia), Wilma Vissers (Netherlands)

Skaftfell is very much looking forward to welcoming all these artists, and to seeing and hearing their thoughts and work processes. Future events involving the residency artists – artist talks, exhibitions, open studios, public workshops, and more – will be announced throughout the year.

A list of previous residency artists can be found here.
Read more about the Skaftfell residency program here.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com