3aee6c2b 282b 44ba A2b3 62685e641158

Skaftfell: Bókverk / Artist´s books – Printing Matter

(english below)
Opin vinnustofa og sýning / Open studio and exhibition

Andrea deBruijn (CA), Ann Kenny (IE), J. Pascoe (US), Jordan Parks (US), Liv Strand (SE),
Mark Chung (CN), Roxanne Sexauer (US), Sisse Hoffmann (DK), Sunny Chyun (KR)

Tækniminjasafnið, 2. hæð
Miðvikudaginn 15. feb kl. 16:00-18:00

Síðustu tvær vikur hefur fyrsta þematengda gestavinnustofa Skaftfells farið fram undir heitinu Printing Matter. Vinnuferlið er nú komið að leiðarlokum og afrakstur þess verður til sýnis á opinni vinnustofu og sýningu á 2. hæð Tækniminjasafnsins miðvikudaginn 15. feb kl. 16:00-18:00.

Áhersla var lögð á prentmiðilinn og gerð bókverka fyrir starfandi listamenn með það að leiðarljósi að búa til vettvang fyrir þekkingarskipti, samtal og samstarf milli listamanna úr ýmsum listgreinum. Danska listakonan og hönnuðurinn Åse Eg Jørgensen leiddi vinnuferlið ásamt Litten Nyström. Þátttakendur voru níu talsins og koma frá ýmsum löndum. Tækniminjasafn Austurlands hýsti gestavinnustofuna og fengu listamennirnir aðgang að vinnusvæði og prentverkstæði safnsins.


The Technical Museum, 2nd floor
Wednesday Feb 15 at 16.00-18:00

For the past two weeks Skaftfells first thematic residency, Printing Matter, for practising artists has taken place. The process has now come to an end and the results will be on display during an open studio and exhibition at the 2nd floor of the Technical Museum Wednesday Feb 15 from 16.00-18.00.

The work process focused on printmaking and artists books with the intention to make a platform for exchange, discussion and collaboration between artists from various disciplines. The process is facilitated by Danish artist and graphic designer Åse Eg Jørgensen and Litten Nyström. Nine participants from various countries had the opportunity to work at the Technical Museum in a shared studio space and with access to the printing equipment.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com