Call19 Collage

Skaftfell: Auglýst eftir umsóknum í gestavinnustofur 2019

(ENGLISH BELOW)

Umsóknarfrestur: 15. ágúst 2018

Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019.

Í boði eru annarsvegar sjálfstæðar vinnustofur og hinsvegar tvær þematengdar vinnustofur:
Wanderlust og Printing Matter.

Sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn og samstarfshópa

Sjálfstæðu gestavinnustofurnar bjóða upp á næði og rými fyrir einstaklingsbundna rannsóknarvinnu, sjálfskoðun og tilraunir. Listamenn eru hvattir til að nýta dvöl sína til að kryfja eigin verk og vinnuferli og hugmyndafræði, að nýta sér stórbrotna náttúruna sem orkugjafa og innblástur, að skoða snertifleti lista og daglegs lífs, deila hugmyndum með öðrum gestalistamönnum og temja sér hugmyndafræði “hægfara gestavinnustofu” sem er að finna í litlu en líflegu samfélagi. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn en listamenn sem vinna þvert á miðla er einnig velkomið að sækja um.

Tímabil: Hægt er að dvelja 1-4 mánuði að vetri, vori og hausti. Dvölin hefst ávallt í byrjun mánaðar og til enda hvers mánaðar. Við hvetjum listamenn til að dvelja í tvo mánuði eða lengur.

  • Vetur: 2. janúar til 28. febrúar, 2019.
  • Vor: 1. apríl til 31. maí, 2019
  • Haust: 1. ágúst til 30. nóvember 2019
////////////////////////

Call for applications – Skaftfell Residency Program 2019

Deadline: August 15, 2018.

Skaftfell is inviting applications from artists across the world to participate in its Residency Program 2019.

The center offers self-directed residencies and two thematic residencies:
Wanderlust and Printing Matter.

Self-directed Residencies for
individual artists and artistic collaborators

The self-directed residencies offer quiet time and space for independent research, reflection, and experiment. Artists are encouraged to use their stay for in-depth inquiries into their work processes and conceptual interests, to use the magnificent nature of Skaftfell’s surroundings as a source of energy and inspiration, to work at the interface of art and life, to share thoughts with other residency artists, and to embrace the idea of a “slow residency”, embedded in a small but vibrant rural community. The program is best suited for visual artists, but artists with interdisciplinary practices are also welcome to apply.

Duration: 1-4 months within the winter, spring, or autumn term. Residencies start at the beginning of a month and end on the last days of a month. We encourage artists to stay for 2 months or longer, in order to get deeper into place and practice.

  • Winter Term: 2nd January to 28th February 2019
  • Spring Term: 1st April to 31st May 2019
  • Autumn Term: 1st August to 30th November 2019
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com