Ska 2018 840×320

Skaftfell: Call for exhibition proposal / auglýsir eftir sýningartillögum

(English below)

Umsóknarfrestur 15. sept, 2017

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, á 20 ára starfsafmæli á næsta ári. Til að fagna þessum tímamótum auglýsir Skaftfell eftir tillögum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum fyrir sýningu í 150 fm sýningarsal miðstöðvarinnar sumarið 2018. Æskilegt er að tillagan vísa í langtímasamstarf milli miðstöðvarinnar og Tækniminjasafns Austurlands. Útfærsla og umgjörð sýningarinnar er alveg opin en í boði verður að vinna með safneign og verkstæði Tækniminjasafnsins.

Nánar.

///

Call for exhibition proposal
Application deadline: Sept 15, 2017
Skaftfell celebrates its 20th organizational anniversary next year. To mark the occasion the center calls for proposals for the 2018 summer exhibition in the 150 sq m Skaftfell gallery. Preferably the proposal should refer to the long-term collaboration between Skaftfell and the Technical Museum of East Iceland, also located in Seyðisfjörður. The museum collection and workshops can be utilised but the exhibition framework and execution is open-ended.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com