Sím.listamenn

SÍM: Viðmælendur óskast í hlaðvarpsþætti

Kæru félagsmenn

SÍM óskar eftir áhugasömum viðmælendum í hlaðvarpsþáttaröð í tengslum við Mánuð myndlistar og Torg Listamessu.

Farið verður yfir víðan völl innan myndlistarinnar í þessum þáttum en léttleikinn verður hafður í fyrirrúmi.

Ef þú vilt koma og spjalla um myndlist, sjálfan þig, lífið og tilveruna þá hvetjum við þig til að hafa samband við okkur á sim@sim.is fyrir föstudaginn 1. október nk.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com