SÍM þakkar öllum þátttakendum fundarins „Við borgum myndlistarmönnum“ kærlega fyrir komuna

 

Ljósmyndir: Sigurður Gunnarsson

 

Innilegar þakkir til allra þeirra sem sem komu á opna fundinn „Við borgum myndlistarmönnum“ sem haldinn var síðastliðinn föstudag 20. nóvember í Norræna húsinu.

Nú er heimasíða málstaðarins komin í loftið og viljum hvetja alla til að kynna sér samninginn, ársskýrsluna og allar aðrar upplýsingar sem þar má finna. Hönnuður síðunnar er Helga Óskarsdóttir.

Þeir sem misstu af fundinum geta séð upptöku hér.

Kæru listamenn, höldum umræðunni og baráttunni gangandi með því að vera virk, fara inn á heimasíðuna, deilum greinum og myndböndum og bendum fólkinu í kringum okkur á þetta mikilvæga málefni.

Kærar kveðjur,

SÍM

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com