Pjimage 14 1220×550

Silent Space OPNUN

Norræna húsið kynnir Silence Project í nóvember – ENGLISH

Skipuleggjandi er finnska listakonan Nina Backman. Silence Project eru fjórir viðburðir sem tengjast hugmyndum mannsins um þögn og rými og hvernig þær hugmyndir móta sjálfsmynd okkar og menningu.

Silence Project byrjar 7. nóvember kl. 17:00 með opnun sýningarinnar Silent Space í anddyri, gróðurhúsi og bókasafni Norræna hússins. Allir velkomnir.

Um Silent Space sýninguna

Þann 27. og 28. nóvember heldur listakonan Silence Meal, þátttöku gjörning og málþingið Silence as Everyman’s, right?, ásamt því sem hún verður með listkennslu fyrir nemendur í samstarfi við List fyrir alla.

Um Silence Meal

Um Silence Project 

www.nordichouse.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com