DANCINGHORIZON1254kliphh3

 Silence  Space

Þér er boðið á opnun sýningarinnar
 Silence  Space
07.11-30.11

Silent Space – Sýnir verk sex norrænna listamanna sem allir eiga það sameiginlegt að hafa unnið með hugtökin þögn og rými. Sýningin fer fram í anddyri hússins, í gróðurhúsi Norræna hússins og á bókasafninu.  Á sýningunni verða sýnd verk eftir Sigurð Guðmundsson, Rebekku Guðleifsdóttur &  Ólaf Kolbein Guðmundsson frá Íslandi, Lise Björne Linnerts frá Noregi, Marja Helander, Sari Palosaari og Nina Backman frá Finnlandi.

Norræna húsið býður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir!

Silent space er hluti af Silence Project 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com