Sigurður Ámundason

Sigurður Ámundason opnar sýningu í Ekkisens

Verið velkomin á einkasýningu Sigurðar Ámundasonar í Ekkisens, opnun laugadaginn 13. apríl 17:00 – 19:00.

You are cordially invited to the opening of Sigurður Ámundason’s exhibition at Ekkisens, Dalur eða gljúfur, Saturday April 13th 5 – 7 p.m.

Sigurður Ámundason útskrifaðist úr myndlist í Listaháskóla Íslands árið 2012. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga meðal annars á Kjarvalsstöðum, Kling og Bang, Sequences, Chart Emerging og Salts í Basel Sviss. Þetta er tíunda einkasýning hans.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com