Mexikó

Sigurborg Stefáns opnar sýningu í Kirsuberjatrénu

Ylur frá Mexíkó

Föstudaginn 22.maí kl.16 opnar sýning Sigurborgar Stefánsdóttur á nýjum málverkum í Kirsuberjatrénu, að Vesturgötu 4.

Sýningin verður opin á opnunartíma Kirsuberjatrésins, mánudaga – föstudaga kl. 12-18, laugardaga kl.12-17.

Sýningin stendur til 4.júní

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com