Sigtryggur Berg Sigmarsson fæddist á Akureyri árið 1977.
Hann lærði hljóðlist í Fachochschule Hannover 1998 - 2003 og er einn
meðlima Stilluppsteypu. Tónlistinni hans Sigtryggs hefur verið lýst
sem hljóðrænum klippimyndum, rólyndislegum drónverkum, út í
mínímalisma.
Músíkin hans inniheldur breytt svið kyrra og íhugulla augnablika, sem
kallast á við önnur ómstríðari.
Í Mengi ætlar Sigtryggur Berg að flytja gjörninginn =das ist keine
musik= auk þess sem hann fagnar útgáfu á nýju bókverki sínu í
takmörkuðu upplagi (28 stk.) sem ber nafnið - óskýr sjón, lita
raskanir, mjúkar og hraðar handahreyfingar -.
Ókeypis inn
20. ágúst
klukkan 21
Mengi
Óðinsgata 2, 101 Reykjavík