Sigríður Rut

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnar málverkasýningu í Kirsuberjatrénu – þriðjudaginn 2. júlí, kl. 17:00 til 19:00

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnar málverkasýningu í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4,  Þriðjudaginn 2. júlí, frá kl. 17:00 til 19:00 

Þetta er sjöunda einkasýning Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum.

Verkin á sýningunni eru unnin með olíulit á striga á árunum 2013 – 2018 og hafa ekki verið til sýnis áður. 

„Ég sæki innblástur til náttúrunnar og hafa fíflar og lauf verið mér sérstaklega hugleikin. Hafa tilfinningaleg tengsl og lærdómur um þetta fallega blóm þróast í gegnum myndsköpunina.

Fíflalauf er eins og manneskja, hluti af náttúrunni og ég hugsa þau sem hamingjusamt fólk.

Þau teygja sig upp á móti byrtunni lífsglöð og brosandi.

Ég vonast til að myndirnar hreyfi við ímyndunarafli áhorfandans og fái hann til að hugsa um sjálfan sig sem hluta af náttúrunni og um eigin hamingju.

Náttúru í fullu jafnægi sem við erum að eyðileggja og gleyma og sumir upplifa sem illgresi.”

Sýningin stendur yfir frá 2. – 15. júlí 2019 og er 

opið virka daga kl. 10 – 19 og 20 – 22

Laugardaga og sunnudaga kl. 10 – 17

Sigríður Rut Hreinsdóttir invites you to the opening of her art exhibition “Málverkasýning” at the Kirsuberjatréð, Vesturgata 4, Júlí 2th 2017, between 17 and 19. 

This will be her 7th private exhibition. She has also taken part in various joint presentations. The paintings are worked in oils between the years 2013 and 2018, and have not been exhibited before. The motifs are taken from nature – from happy dandelions and leaves.

“I get inspiration from nature and have been especially interested in dandelions and its leaves. Having an emotional connection and learning about this beautiful flower has evolved through the creation.

Dandelions is like a person, part of nature and I think of it as a happy person.

They stretch up against the sun full of joy and smile.

I hope the pictures move with the imagination of the viewer and get him to think of himself as part of nature and about his own happiness.

Nature in perfect balance we are destroying and forgetting and some are experiencing as weeds.” 

Sigríður Rut Hreinsdóttir (b. 1957) lives and works in Reykjavik. She graduated from the art section of the Iceland School of Arts and Crafts in 1990, and also took classes in object drawing, model drawing, water painting and other courses at the Reykjavik Art School from 1985-1990. Before that she studied art at the Linderud Vederegående School in Oslo, Norway, in 1983. 

The exhibition is open from the 2th to the 15th of July 2019, 

Weekdays between 10 to 19 and 20 to 22.

Saturdays to Sundays between 10 and 17. You are most welcome!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com