Guðru´n Auðundso´ttir 1

Síðasti sýningardagur: Sunnudagur í landi – sætsúpa til sjós

Síðasti sýningardagur 28.maí 2017.

Sýningin samanstendur af gömlum ljósmyndum og textíl og er framhald af sýningunni “Fínerí úr fórum formæðra” sem sett var upp í Heimilisiðnarsafninu á Blönduósi 2015.

Sunnudagur í landi – sætsúpa til sjós

6.-28.maí 2017
Kirsuberjatréð
Vesturgötu 4, 101 Reykjavík
Sýningin er opin mánud. – föstud. 10-18, laugard. 10-17, sunnud. 10-14

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com