Ljsafhimnumloka3cat1

Síðasta sýningarhelgin á ljósmyndum Guðmundar Ingólfssonar

Síðasta sýningarhelgin í Myndasal

Helgin 12. – 14. janúar er síðasta sýningarhelgin á ljósmyndasýningu Guðmundar Ingólfssonar í Þjóðminjasafni Íslands. Guðmundur Ingólfsson Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967–2017.

Guðmundur Ingólfsson er meðal fremstu ljósmyndara sinnar kynslóðar á Íslandi. Guðmundur hefur notið þess að ljósmynda á eigin vegum og á stórar filmur, landslag og byggð. Í Reykjavík hefur hann skrásett ásýnd borgarinnar og í myndum teknum í úthverfum og í Kvosinni – af sjoppum og af mannlífi – birtast breytingar sem sýna þróun byggðar. Sýningin veitir yfirlit um hálfrar aldar ljósmyndaferil Guðmundar Ingólfssonar.

http://www.thjodminjasafn.is/syningar-vidburdir/sersyningar/syningar-i-gangi/gudmundur-ingolfsson

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com