001 Ingas A6

Síðasta sýningarhelgi Ingu S. Ragnarsdóttur í SKOTHÚSI

Síðasta sýningarhelgi á sýningu Ingu S. Ragnarsdóttur “dropi…”  í Skothúsi (listamannarekið sýningarrými), Laufásvegi 34 er næstu helgi 1. – 2. desember.

Opið um helgina kl. 14.00 – 17.00

Einnig eftir samkomulagi í síma 8479137 / 8972429

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com