Síðasta sýningarhelgi í sal Íslenskrar Grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17

Pjetur og Þór
Síðasta sýningarhelgi:
Pjetur Stefánsson og Þór Sigmundsson sýna verk sín í sal Íslenskrar
Grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hafnarmegin.
Þetta er sjötta samsýning Pjeturs og Þórs á s.l. átta árum.
Að þessu sinni sýnir Pjetur teikningar og Þór höggmyndir.
Opið er á sunnudögum og laugardögum milli 14.00 og 18.00.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 1.febrúar.
 
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com