Samsýning i Gallerí Vest

 GALLERÍ VEST                                      

Nýtt Gallerí i vesturbænum

Gallerí Vest  er i verslunarkjarna við Hagamel 67,  þar eru fleiri þjónustufyrirtæki svo sem blómabúð, bókaverslun, ísbúð og skyndibitasala.

Þar var opnuð skömmu fyrir jól, sýningarsalur og vinnustofur, með  samsýningu Magnúsar Helgasonar og Þóreyjar Eyþórs.  Sýningarsalurinn er ætlaður fyrir myndlistarsýningar eða aðra  menningarviðburði  fyrir einstaklinga eða hópa.     Þórey rak áður Gallerí AllraHanda  í Listagilinu og Heklusalinn á Akureyri auk Listacafe á Hjalteyri við Eyjafjörð.

 

Næsta opnun, verður laugardaginn 31 janúar kl 17.

Þáttakendur samsýningarinnar eru:

Kristín Arngrímsdóttur auk þriggja barna hennar.

Þau eru, Guðrún Steingrímsdóttir, Arngrímur  og Matthías

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com