900x 900×547

SAMFÉLAGSLEGT ÖRYGGI FYRIR ALLA, BORGARLAUN – RÁÐSTEFNA Í NORRÆNA HÚSINU 31.ÁGÚST – 01.SEPTEMBER

Ráðstefna  um borgaralaun haldin verður í Norræna húsinu 31.Ágúst – 01.September.

Tilgangurinn er að kynna hversu áríðandi umræðan um borgaralaun eru sem samfélagslegt öryggi fyrir alla.

Sjá hvað og hvernig er hægt að innleiða þau sem og að sjá þá vankanta sem kunna að vera til þess að laga þá ef hægt er.

Borgaralaun gefa fólki frelsi til þess að taka á móti óvæntum áföllum án þess að lífið fari algjörlega úr skorðum,

Sömuleiðis tækifæri til þess að leita að vinnu sem vekur ánægju og áhuga þess sem hana stundar.

Veitir frelsi til þess að velja það starf sem býðst en ekki verða að taka hverju sem er vegna afkomukvíða sem og tryggja

listamönnum trygga innkomu  sem gerir þeim kleyft að vinna sem slíkir.

www.ubi-nordic.org/

Fjölmargir fyrirlesarar eru á ráðstefnunni og hægt er að melda sig í einn dag eða fleiri.

Við hjá SÍM hjartanlega hvetjum okkar félagsmenn til að skoða þetta módel og styðja hugmynd sem hentar einstaklega vel öllum þeim sem ekki hafa örugga innkomu.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com