Baldur Og þórunn

Sambandið

Listamennirnir Baldur Geir og Þórunn Eva opna einkasýninguna Sambandið á föstudaginn 10. júni í Sím salnum kl. 17-19.

Stíllinn er naumur og myndmálið einfalt, ljósmyndir um ljósmyndir og stytta. Verkin eru þó með ýmsa túlkunarmöguleika og skírskotanir í geiminn,  ljósaskiptin, heimilið, vinnustofuna, listina, gömlu miðlana, skrípó og difkraftinn.

Sýningin er opin virka daga á skrifstofutíma milli kl 10-16 í Hafnarstræti  16.

Viðburðurinn á Facebook.

Sýningin mun standa yfir til 24. Júní.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com