Sím.listamenn

Samantekt á niðurstöðum könnunarinnar um áhrif Covid-19 á afkomu og starfsemi myndlistarmanna

Tölulegar upplýsignar

Aðalatvinna:

70%                hafa myndlist aðalstarfi   

30%                hafa annað aðalstarf

Aukastarf:

38,2%            eru kennarar

30,0%            hafa myndlist að aukastarfi

12,7%            eru í aukastarfi er tengjast starfsumhverfi myndlistarmanna

19,1%             starfa við annað

Hversu mörgun sýningum og viðburðum hefur verið aflýst eða frestað sem tengjast þér frá febrúar til maí 2020.

80,3%            hafa þurft að fresta/ aflýsa 1 til 5 viðburðum eða sýningum

9,50%            hafa þurft að fresta/ aflýsa 6 til 10 viðburðum eða sýningum

10,2%            veit ekki

Með minnkandi tekjum eða án tekna, hversu lengi áætlar þú að þú getir haldið starfi þínu gangandi með núverandi/áætluðum launum eða varasjóði:

33,3%            í minna en einn mánuð

32,6%            í allt að 3 mánuði

10,4%            í allt að 6 mánuði

1,50%            í allt að 12 mánuði

22,2%            veit ekki

Hvernig skilgreinir þú best stöðu þína í starfi:

60,6%            sjálfstætt starfandi

16,8%            starfsmaður í fullu starfi

13,1%            freelance

9,50%            annað

Sérð þú fyrir þér breytingar (lækkanir) á samningi/samningum eða á starfsemi þinni:

66,4%            já

10,9%            nei

22,6%            veit ekki

Hversu hátt hlutfall er þetta af tekjum þínum:

34,3%            segja þessar lækkanir eiga við um 76-100% af tekjum sínum

18,2%            segja þessar lækkanir eiga við um 51-75% af tekjum sínum

21,2%            segja þessar lækkanir eiga við um 26-50% af tekjum sínum

26,2%            sögðust ekki vita það með vissu.

Hversu brátt munt þú finna fyrir þessu tapi:

40,4%            nú þegar

18,4%            innan við 1 mánuð

25,5%            Innan við 3 mánuði

25,7%            veit ekki

Fékkstu starfslaun listamanna fyrir árið 2020:

82,6%            hlaut ekki starfslaun

11%                fengu 6 mánuði,

4,6%               fengu 3 mánuði og

1,8%               fengu starfsalun í 12 mánuði.

Hvað hafðir þú í tekjur af sölu myndlistar s.l. ár.

22,9%            engar tekjur

21.1%            minna en 100.000

23,9%            100.000 – 500.000 kr

13,8%            500.000 – 1.000.000

4,6%               1.000.000 – 2.000.000

11,9%            2.000.000 – 5.000.000

1,8%               meira en 5.000.000

Tekjur af öðrum störfum tengdum myndlist s.l. ár.

37,1%            minna en 100.000

17,1%            100.000 – 500.000

18,1%            500.000 – 1.000.000

13,3%            1.000.000 – 2.000.000

13,3%            2.000.000 – 5.000.000

1,0%               meira en 5.000.000

Kostnaður vegna eigin myndlistarstarfsemi á s.l. ári

1,0%               enginn

11%                minna en 100.000

26,6%            100.000 – 500.000

28,4%            500.000 – 1.000.000

17,4%            1.000.000 – 2.000.000

13,8%             2.000.000 – 5.000.000

1,8%               meira en 5.000.000

Rekstur vinnustofu

41,7 %           leigja vinnustofu hjá SÍM

30,6%            eru með vinnustofu á heimili sínu

18,5%            leigja vinnustofu í öðru atvinnuhúsnæði

9,2%               hafa ekki aðgang að vinnustofu.  

Húsnæðisaðstæður.

63%                búa í eigin húsnæði

37%                eru á leigumarkaði

Reiknað endurgjald.

Til þess að geta sótt um atvinnuleysisbætur eða skertar atvinnuleysisbætur vegna minkandi starfshlutfalls, verður viðkomandi að hafa staðið skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi mánaðarlega / árlega. 

20,4%            standa skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi mánaðarlega

43,5%            standa skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi árlega

36,1%            gefa ekki upp neinar tekjur

Aldur þeirra sem tóku þátt í könnuninni

31,4%            24 -40 ára 

33,3%            41 -60 ára

35,3%            61 árs og eldri 

Hvað ráðleggur þú stjórnvöldum að gera til að hjálpa myndlistarmönum:

67,2%            vilja neyðaraðstoð fyrir sjálfstætt starfandi myndlistarmenn strax.

32,8%            vilja bótasjóð til að standa straum af töpuðum tekjum.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com