Listasafnisl Vetur 2016 Frettabref

Safnanótt í Listasafni Íslands – Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna

Opið verður frá kl. 18 til 23 í öllum söfnum. Verið velkomin!

Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7
Kl. 20.00 leiðsögn um sýninguna Valtýr Pétursson.
Dagný Heiðdal, sýningarstjóri og deildarstjóri listaverkardeildar, leiðir gesti um sýninguna. Tilvalið tækifæri til að kynnast þessum áhrifamikla listamanni.
NÁNAR

Kl. 20.45 Listamaðurinn Ina Otzko verður með kynningu á verkum sínum fyrir framan
Vasulka-stofu.
NÁNAR

Kl. 21.15 Næturljóð að kvöldi. Hvíld við kvöldtóna.
Flytjendur munu bjóða gestum og gangandi upp á íslenskar vögguvísur í bland við erlend kvöldljóð í safninu.
NÁNAR
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70

Kl. 20:30 og kl. 21.30 Tónleikar Dúó Landon. Á gömlum merg.
Dúó Landon leikur tónlist þriggja alda í Listasafni Sigurjóns á safnanótt. Elstu verkin eru frá 17. öld, en það yngsta frá liðnu ári.
Safnanætur-strætó, leið C ekur að Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.
NÁNAR

Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74

Kl. 19:00-23:00 Kveikjan og frásögnin – Eldgosamyndir Ásgríms Jónssonar.
Rakel Pétursdóttir sýningarstjóri sýningarinnar Ógnvekjandi náttúra ræðir við gesti um tilurð og kveikjur eldgosamynda Ásgríms Jónssonar. Heitt á könnunni.

Nánari upplýsingar hér

http://www.listasafn.is/frettir/nr/896

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com