20161027 MAC International 065

Rósa Sigrún sýnir í Slóveníu

Rósu Sigrúnu Jónsdóttur myndlistarmanni hefur verið boðin þátttaka í Listahátíðinni Art Stays í Slóveníu, í kjölfar þess að verk hennar Svelgir var valið úr stórum hópi umsækjenda inn á sýninguna Arte Laguna Prize sem fram fór í Feneyjum í mars síðastliðnum. Þar sýndu rúmlega 100 listamenn verk sín.

Rósa Sigrún heldur til Slóveníu nú í byrjun júlí.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com