
RIAD KIKU – vinnustofa í Marrakesh – 30% afsláttur apríl – ágúst 2019
KIKU er vinnuaðstaða fyrir skapandi fólk í miðborg gömlu Marrakesh. Húsið kallast „riad“ sem er klassískt marokkóskt fjölskylduhús og telur 4 herbergi, eldhús, tvö baðherbergi, sameiginlega vinnustofu og setustofu á jarðhæð, þakgarð á svölum með útsýn yfir borgina og Há-Atlasfjöllin.
30% kynningartilboð til félaga í SÍM miðað við að allt húsið sé leigt.
Áhugasamir hafi samband: info@kiku.is
Frekari upplýsingar á heimasíðu: http://kiku.is/
