Hronn

The remaining glimpses – Hrönn Gunnarsdóttir- opnun í Stokkhólmi 18. Ágúst

Einkasýning Hrannar Gunnarsdóttur The remaining glimpses opnar í gallerí Candyland, í stokkhólmi, föstudaginn 18. ágúst. Hrönn hefur undanfarinn mánuð unnið að sýningunni í Malongen gestavinnustofunni.

Sýningin samanstendur af nýjum ljósmyndum og videóverkum sem fanga skjáskot af umheiminum. Verkin eru ljóðræn rannsókn á skammvinnum augnablikum.

Opnunin er kl 17 þann 18. Ágúst og mun sýningin standa í þrjár vikur. Sýningin er möguleg með aðstoð Nordic art association.

Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/478387122539261/?acontext=%7B%22ref%22%3A%22108%22%2C%22action_history%22%3A%22null%22%7D

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com