Cover á Event

Rakel Steinarsdóttir – Studio Stafn

Nafli alheims míns

Fimmtudaginn 10. september kl 17 opnar Rakel Steinarsdóttir nýja innsetningu í Studio Stafni á Ingólfstræti 6. Hér er á ferðinni öflugt litaspil og pensilstrokur í anda Kristjáns Davíðssonar, nema efniviður Rakelar eru litrík föt barna hennar.

Sýningin stendur yfir frá 10. til 20. september daga og er opin frá kl 12-17

Rakel Steinarsdóttir myndlistarmaður er fædd 1965. Hún stundaði nám í Myndlista og handíðaskóla Íslands, École supérieure des arts décoratifs de Strasbourg og Edinburgh College of Art.

Hún byggir gjarnan verk sín á innsetningum í rými þar sem umfjöllunarefnið eru ýmisskonar hversdagslegir hlutir sem eru hluti af ferli eða hringrás sem er skráð eða varðveitt og sett í annað samhengi. Þannig eru verkin oftast tengd tíma, jafnvel minningum.

www.rakelsteinars.com

VISUAL ART

Welcome to Studio Stafn Thursday 10. Sept. at 17-19

In Studio Stafn at Ingolfstraeti 6, Rakel is opening a new installation. We will see extremely colorful play and brushstrokes in the spirit of Kristjan Davidsson the well known Icelandic painter. But instead of oil in her brushes she uses colorful clothes from her children.

Rakel Steinarsdottir is born 1965. She studied at the Icelandic Academy of Arts, École supérieure des arts décoratifs de Strasbourg and Edinburgh College of Art.

She makes installations where the topics often are common material from everyday use. She puts it into another context. Her works are usually time based.

www.rakelsteinars.com

Facebook viðburður

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com