
Rætur og flækjur: Guðrún Gunnarsdóttir sýnir skúlptúra
Borgarbókasafnið | menningarhús Spönginni
22. mars – 30. apríl
Verið velkomin á sýningaropnun, fimmtudaginn 22. mars kl. 17
Línur og skuggar, náttúra og menning, óreiða og dulúð felast í skúlptúrum Guðrúnar Gunnarsdóttur, sem unnir eru úr ýmiss konar þráðum, svo sem vír, hrosshári, plasti og jurtarótum.
www.gudgunn.com
Sýningin er styrkt af Myndlistarsjóði