MG 7252 Edit 1

Rætur íslenskrar skartgripagerðar í Listhúsi Ófeigs

Í Listhúsi Ófeigs stendur yfir sýning á skartgripum eftir Bolla Ófeigsson, Dýrfinnu Torfadóttur, Karl Gústaf Davíðsson og Ófeig Björnsson.  Sterk form einkenna gripi Bolla.  Dýrfinna sýnir girpi sem allir hafa tengingu við fjöruborðið.  Í víravirki Karls Gústafs kallast á hin íslenskaþjóðbúninga hefð og nýi tíminn.  Á sýningunni eru nokkirir góðir gripir eftir Ófeig sem hafa verði fengnir að láni fyrir sýninguna. Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 6. apríl.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com