Logo En

Pólskir menningarstyrkir

Uppbyggingasjóður EFTA – samstarf Pólland Ísland

Styrkir til samstarfs menningarverkefna Íslendinga og Pólverja með framlagi frá uppbyggingarsjóði EFTA.
Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021.
Pólsk stjórnvöld setja 5 milljónir € í menningarsamstarf á öllum sviðum*. Pólverjar leiða starfið og sótt er um verkefni í Póllandi en starf fer fram í báðum löndum. Verkefni standa yfir í 12-24 mánuði. Styrkir til verkefna eru á bilinu 100-500.000 €.
Fyrsta skref, ef áhugi er fyrir þátttöku, væri að tryggja sér pólskan samstarfsaðila af því að þeir myndu leiða umsóknarferil þó starf geti farið fram í báðum löndum
Hægt er leita að samstarfsaðilum hér og merkja þá viðeigandi svið, þá biritst listi yfir hugsanlega þátttakendur neðar á síðu:
https://eogkultura.mkidn.gov.pl/pages/en/partners.php og

Verkefni beini sjónum að minnst einu eftirfarandi atriða:

  • Frumkvöðlar í menningu / Kulturelt entreprenørskap
  • Ná til stærri áheyrendahóps/ Publikumsutvikling
  • Minnihlutahópar/ Minoriteter

Umsóknarsíða https://eogkultura.mkidn.gov.pl/pages/outcomes/outcome-ii/call-for-applications.php

*Tónlist, leiklist, myndlist, kvikmyndahátíðir, bókmenntir, söfn, listmenntun, menningararfur  etc.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com