Nuna Now

Óskað eftir efni fyrir Kanadíska tímaritið Contemporary Verse 2

(english below)

Kanadíska ljóða- og bókmenntatímaritið tímaritið Contemporary Verse 2 lýsir eftir aðsendu efni fyrir útgáfu ritsins sem ber yfirskriftina ‘Convergence’

Í 1sta tölublaði 40stu útgáfu CV2 verða menningartengsl Manitoba og Íslands skoðuð. Leitað er eftir ljóðum, greinum, ritgerðum, viðtölum, þýðingum og listaverkum til að prýða tímarit sumarins 2017. Tölublaðið verður unnið í samvinnu við listahátíðina núna (now) Iceland Canada Art Convergence og er sérstaklega lýst eftir verkum sem taka mið af hugtakinu að komast lífs af.

Leitað er eftir skrifum sem taka á ólíkum birtingarmyndum þess að komast lífs af.  Hvort sem um ræðir menningarlega, útfrá arfleið; verkum sem taka til skoðunnar  söguleg brot og yfirhylmingu, persónulega og eða samfélagslega vitnisburði eða vísa til vensla og umbreytinga. Ef tekið er mið af fortíðinni og þeim ótal breytingum og áskorunum sem eiga sér stað í heimssamfélaginu, má velta fyrir sér hvað við þyrftum að gera til að komast lífs af í framtíðinni? Hvernig getum við skorað fyrirframgefnar hugmyndir um að komast lífs af á hólm, og þannig skapað okkur breyttar hugmyndafræðilegar og efnislegar forsendur í sögulegu og samtímalegu samhengi?

Vinsamlegast athugið: Ef efnið er á öðru tungumáli en ensku eða frönsku þá biðjum við ykkur vinsamlegast láta inngang og kynningarbréf á ensku fylgja.

Einungis verður tekið við aðsendu efni með rafrænum hætti. Frekari upplýsingar og leiðbeiningar má finna á www.contemporaryverse2.ca.

Skilafrestur er til og með 31. Mars 2017


Submission Call for “Convergence” Volume 40 Issue 1 of Contemporary Verse 2: The Canadian Journal of Poetry and Critical Writing.

In an inclusive celebration of unique cultural bridge between Manitoba and Iceland, CV2 is currently inviting submissions of poetry, essays, interviews, translations, reviews and art for our Summer 2017 issue—Volume 40 Issue 1 “Convergence.” A joint project with the núna (now) Iceland Canada Art Convergence, this issue will feature work on survival.

We are looking for writing about survival as a starting point for a conversation that considers possibilities of survival, of cross-cultural exchange, and legacy—work that depicts personal and collective survival; alludes to hybridity and transformation; carries with it the physical markers of distress as part of their conceptual make-up; and challenges preconceived notions of what it is to endure from both a historical and a contemporary point of view. How did those before us persevere and how does it impact us now? What are the challenges to survival we face today and how do/can we overcome them, especially those deeply rooted in transgressions of the past? Given what seems like endless turmoil churning around us today, what will it take to survive into the future?

Note: If your submission is in a language other than English or French please include a brief English language preface describing the work as part of the cover letter.

Contemporary Verse 2 accepts online submissions only. To find out more about our submission guidelines or to submit your work please visit the CV2 website

Deadline for submissions is March 31, 2017

 

 

Editor, CV2

502-100 Arthur Street

Winnipeg, Manitoba

R3B 2H3

204-949-1365

www.contemporaryverse2.ca

editor@contemporaryverse2.ca

https://contemporaryverse2.submittable.com/submit

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com