Opstart – nýr sjóður á vegum Norræna menningarsjóðsins

Opstart upplýsingar � ensku-1

Opstart er nýr sjóður - á vegum Norræna menningarsjóðsins og er honum ætlað að veita fyrstu hugmyndum stuðning - í norrænu 
menningar- og listasamstarfi.
Sjá hér http://nordiskkulturfond.org/en/opstart 

Það góða er að umsóknaferlið er einfalt, eyðublaðið sömuleiðis, aðeins þarf einn annan samstarfsaðila í öðru norrænu landi, hægt að sækja um 100% (sem sagt ekkert mótframlag)
og svarið berst innan 2 vikna. Sækja má um allt árið, engir frestir.  Hámarks upphæð er hálf milljón króna. Umsóknareyðublaðið 
hér https://opstart.nordiskkulturfond.org/en/apply/


Þetta er kjörið tækifæri fyrir listafólk, hátíðir, félög, fyrirtæki og stofnanir sem vilja þróa hugmynd með norrænum kollega.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com