94906972 86a1 4343 8869 3f0b1e40c479

Opnunarhátíð Cycle í Gerðarsafni 1.september

Verið velkomin á opnun hátíðarinnar í Gerðarsafni föstudaginn 1. september kl. 20.
Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður lista- og menningaráðs Kópavogsbæjar opnar hátíðina.

Viðburðurinn UPPHITUN | SPJALL & SÚPA hefst kl. 18
fyrir alla áhugasama.

Welcome to the opening of the festival at Gerðarsafn – Kópavogur Art Museum at 1 Sept at 8 p.m.
Chairman of the Kópavogur Art and Culture Committee, Karen Elísabet Halldórsdóttir will open the festival.

The event WARM UP | TALK & SOUP starts at 6 p.m.
and is open to everyone.

Fjölskylduhátíð
Family Festival

2. september
13:00 / 1 p.m.
Fjölskyldusmiðja
Family Workshop
&
Skákmót
Chess Tournament

15:00 / 3 p.m.
Danstaktur
Dance Beat
&
Pylsupartý
Hot Dogs Party


Verið velkomin á opnun Listahátíðarinnar Cycle föstudaginn 1. september kl. 20:00 í Gerðarsafni í Kópavogi.

Hátíðin ber yfirskriftina Cycle – Fullvalda | Nýlenda og er fyrsta lota þriggja ára verkefnis. Í verkefninu verða þjóðernishugmyndir í aðdraganda og kjölfar sjálfstæðisbaráttu skoðaðar auk möguleika þjóðarsjálfsmynda til að rúma fjölbreytileg samfélög nútímans. Sjónum verður beint að Vest-norrænu þjóðunum Íslandi, Grænlandi og Færeyjum sem öll hafa verið undir stjórn Konungsveldis Dana á einhverjum tímapunkti. Sýningarstjórar eru Guðný Þóra Guðmundsdóttir og Sara S. Öldudóttir.

Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður Lista-og Menningarráðs í Kópavogi opnar hátíðina.

Grænlenski Plötusnúðurinn Uyarakq heldur uppi gleðinni í Garðskálanum í Gerðarsafni þegar á líður kvöldið.

We are happy to invite you to the opening of Cycle Music and Art Festival this Friday, September 1st in Gerðarsafn Kópavogur Art Museum at 20:00.

The festival’s title is Cycle – Sovereign | Colony and it is the first phase of a three year project. In this project nationalism during and in the aftermath of independence processes as well as the potential for inclusive national identities will be examined. Its geographic focus is on the West Nordic nations of Iceland, Greenland an the Faroe Islands which share unparallel histories of being ruled by the Kingdom of Denmark. Curators are Gudny Gudmundsdóttir and Sara S. Öldudóttir.

Karen Elísabet Halldórsdóttir Chairman of the Kópavogur Art and Culture Committee opens the festival.

The Greenlandic DJ Uyarakq performes in Garðskálinn in Gerðarsafn after 21:00.

Þátttakendur | Participants 
Áki Ásgeirsson (IS), Ásmundur Ásmundsson (IS), Alex Yiu (HK), Andreas Borregaard (DK), Andrew Ranville (USA), Angus Lee (HK), Ann Cleare (IRE), Berglind María Tómasdóttir (IS), Bergrún Snæbjörnsdóttir (IS), Darri Lorenzen (IS), Dögg Mósesdóttir (IS), Edward Fuglø (FO), Elín Hansdóttir (IS), Ensemble Adapter (IS|DE), Ensemble Mosaik (DE), Erik DeLuca (USA|IS), Frank Aarnink (NL|IS), Guðjón Stefán Kristinsson (IS), Gunnar Andreas Kristinsson (IS), Hannes Lárusson (IS), Haraldur Jónsson (IS), Heloisa Amaral (BR|NO), Hong Kong New Music Ensemble (HK), Hulda Rós Guðnadóttir (IS), Ida Lundén (SE), The Icelandic Love Corporation (IS), Inuk Silis Høegh (GL), Ivalo Frank (GL|DK), Jeannette Castioni (IT|IS), Jennifer Walshe (IRE), Jóhannes Dagsson (IS), Josef Tarrak Petrussen (GL), Juliana Hodkinson (UK|DK), Lam Lai (HK), Libia Castro & Ólafur Ólafsson (ES|IS), Kaj Duncan David (DK), Karin Hellqvist (SE), Kingsley Ng (HK), Margrét H. Blöndal (IS), Marina Rosenfeld (USA), Niels Rønsholdt (DK), Páll Ivan frá Eiðum (IS), Ólöf Nordal (IS), Ragnar Kjartansson (IS), Ragnheiður Gestsdóttir (IS), Rama Gottfried (USA), Rosie Heinrich (NL|UK), Sara Kramer (DE|DK), Sigurður Guðjónsson (IS), Simon Steen-Andersen (DK), S.L.Á.T.U.R. (IS), Tinna Þorsteinsdóttir (IS), Uyarakq (GL), Þuríður Jónsdóttir (IS), Øyvind Torvund (NO), Alexander Koch (DE), Annabelle von Girsewald (DE|USA), Ann-Sofie Gremaud (DK), Andreas Otte (GL|DK), Bergsveinn Þórsson (IS), Claudia Hausfeld (DE|IS), Dorothee Kirch (DE|IS), Erin Honeycutt (USA|IS), Frederikke Hansen (DK), Gísli Pálsson (IS), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (IS), Guðmundur Hálfdanarson (IS), Ingun Olsen (FO), Kristín Loftsdóttir (IS), Magnús Jensson (IS), Nína Hjálmarsdóttir (IS), Peter Meanwell (UK|NO), Sara Löve Daðadóttir (IS|DK), Sara S. Öldudóttir (IS), Sigurjón Baldur Hafsteinsson (IS), Sumarliði Ísleifsson (IS), Tinna Grétarsdóttir (IS), Utopian Union (DK), Þorbjörg Daphne Hall (IS)

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com