Zingzam

Opnun — sumarsýning Harbinger — Zing Zam Blunder — 23.6.17

Hér á landi er staddur bandaríski listamaðurinn Brian Scott Campbell, en hann er sýningarstjóri sumarsýningu Harbinger.
Á sýningunni leiðir hann saman fjölda bandarískra og íslenskra listamanna sem vinna helst með teikningu og/eða á pappír.
Sýningin heitir Zing Zam Blunder, opnar föstudaginn 23. júní kl.20. og eru allir hjartanlega velkomnir!
Sýningin stendur til 23.júlí og er opin fimmtudaga til laugardaga, og eftir samkomulagi.

Listamennirnir eru:
Tisch Abelow / Sigurður Ámundason / Jimmy Baker / Halla Birgisdottir / Ryan Travis Christian / June Culp / Cristina DeMiguel / Austin Eddy / Austin English / Dana Frankfort / Brittni Ann Harvey / Irena Jurek / David Jien / Kristy Luck / Paul Metrinko / Nick Payne / Vanessa Gully-Santiago / Sigtryggur Berg Sigmarsson / Lauren Taylor / Adam Tullie / Kevin McNamee-Tweed / James Ulmer / Andy Webber / Nick Wilkinson

Um sýningarstjórann
Brian Scott Campbell (1983, Columbus, OH) er listamaður og sýningarstjóri sem býr og starfar í Joshua Tree, Kaliforníu. Hann lauk BFA gráðu við Colombus College of Art and Design og MFA gráðu frá Mason Gross School of the Arts, Rutgers University, NJ.
Nýlegar einkasýningar Brians hafa verið hjá Dutton Gallery í New York árin 2017 og 2016. Hann hefur tekið þátt í samsýningum hjá Fredericks & Freiser, NY, Asya Geisberg Gallery, NY, Jeff Bailey Gallery, NY, Metropolitan Art Society, Beirut, (Sýningarstýrt af Suzanne Geiss Co. NY), Zevitas Marcus, Los Angeles, David Shelton Gallery, TX, David Risley Gallery, Kaupmannahöfn, NADA and Untitled, Miami Beach art fairs, á meðal annarra.
Á meðal verðlauna og listamannadvala eru Atlantic Center for the Arts Residency með listamanninum Dana Schutz, McColl Center for Visual Art Full Fellowship, og the Artist in the Marketplace Program, Bronx Museum, NY. Fjallað hefur verið um verk hans í Modern Painters, Blouin ArtInfo, Whitehot Magazine, Los Angeles Times, The Huffington Post, Hyperallergic, LVL3, It’s Nice That (London) and i-D Magazine / Vice.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com