Cl Invasion Bert Holtmann

Opnun Listahátíðar

GLEÐILEGA LISTAHÁTÍÐ! 

Listahátíð í Reykjavík springur út með sumarblómunum um helgina og þér og þínum er boðið á hvorki fleiri né færri en tíu opnanir næstu þrjá dagana auk fjölda annarra spennandi viðburða.

Klúbbur Listahátíðar í Hafnarhúsinu opnar dyr sínar fyrir gestum á laugardag.

Lestu allt um dagskrá hátíðarinnar á www.listahatid.is

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com