Opnun á Videó veggnum – Föstudaginn 30. janúar klukkan 17.00

Föstudaginn 30. janúar klukkan 17.00 opnar Videó veggurinn, en hann er staðsettur í  litlu skartgripagallerýi sem rekið er af Erling gullsmið í suðurstofu Aðalstrætis 10.

Videó veggurinn er kominn til að vera og verður vettvangur myndlistarmanna til að sýna videóverk. Fyrstur til að sýna er myndlistarmaðurinn Finnur Arnar.

 

snapp úr verki

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com