Armann 1

Opnuð hefur verið sýning á verkum Ármanns Kummer Magnússonar í Borgarbókasafinu í Árbæ

Sýning

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ

25.  júní – 18. október 2020

Ármann fæddist í Reykjavík árið 1981 en bjó á Hvolsvelli fyrstu fimm árin. Hann byrjaði að mála árið 2006 og er að mestu sjálfmenntaður. Ármann vinnur mest með olíu á striga en hefur einnig verið að prófa sig áfram við skartgripagerð þar sem hann vinnur í bein og stein ásamt silfursmíðinni. Ármann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum.

Á sýningunni eru olíumálverk og teikningar og stendur hún til 18. október.

Ármann Kummer Magnússon

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com