Opni Myndlist Haust2018 Banner

Opni Listaháskólinn

Myndlistardeild Listaháskóla Íslands býður upp á námskeið á bakkalár og meistarastigi fyrir starfandi myndlistarmenn sem vilja sækja sér símenntun. 

Boðið er upp á fjölbreytt úrval áfanga. Námskeiðin eru opin öllum með grunn-háskólagráðu í myndlist eða sambærilega menntun. 

 

Módernismi í myndlist

Kennarar: Aðalheiður L. Guðmundsdóttir og Jóhannes Dagsson

8 einingar

 

Snertifletir heimspeki og lista í samtíma

Kennari: Marteinn Sindri Jónsson

4 einingar

 

Íslensk myndlist fyrri tíma

Kennari: Anna Jóhannsdóttir og Aðalheiður L. Guðmundsdóttir

4 einingar

 

List, náttúra og ómennskir gerendur

Kennari: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir

4 einingar

 

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin og umsóknareyðublað er að finna á lhi.is.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com