OPNI LISTAHÁSKÓLINN – LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS

Á vorönn 2018 er boðið upp á fjölbreytt námskeið í Opna listaháskólanum og er skráning nú þegar hafin.

Í Opna listaháskólanum getur fagfólk sótt námskeið sem kennd eru í öllum deildum Listaháskóla Íslands en stefnt er að því að námskeið verði opnuð í fleiri hópum á næstu misserum.

Við viljum vekja athygli á námskeiðum tengdum myndlistardeild. Núna á vorönn verða haldin 6 námskeið á vegum myndlistardeildar:

– Alþjóðleg myndlist frá 19970

– Hinn fagri dauði

– Kynusli í myndlist

– Perception and Artistic Practice

– Upheaval on the two-dimensional surface

– A Survey of Video Art and Experimental film

Sjá nánar um námskeiðin hér

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com